Höfrungasýningin mín 7
Heillaðu áhorfendurna á höfrungasýningunni upp úr skónum með snilldar kúnstum í sjöundu útgáfu af þessum gríðarlega vinsæla leik. 18 ný borð með nýjum möguleikum. Þennan leik er einnig hægt að spila í snjallsímum og spjaldtölvum.