Rauðskeggur

Rauðskeggur sjóræningi er í leit að gulli.  Hjálpaðu honum að safna öllum lituðu boltunum og til að klára hvert borð þarftu að komast í endamarkið og ná gullmolanum. Passaðu þig að vera ekki of lengi í vatninu því þá drukknarðu.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir