Flug í Öskuskýi

Hver man ekki eftir gosinu í Eyjafjallajökli 2010. Núna er eldgos í Holuhrauni og kannski fer að gjósa í Bárðarbungu með tilheyrandi sprengigosi. í þessum einfalda og skemmtilega leik geturðu æft þig sem flugstjóri á þotu að forðast að fljúga inn í öskuskýin.
 
Þú notar einfaldlega músina til að stýra þotunni.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir