Geislavirki Jói

Geislavirki Jói þarf að farga geislavirkum plútóníum úrgangi í þessum spennandi leik sem krefst snerpu og útsjónarsemi. Þú stjórnar Jóa og lætur hann færa geislavirku boxin á staðina sem að eyða geislavirkninni. Þegar búið er að útrýma geislavirku kössunum á hverju borði þá opnast útgönguleið til að fara á næsta borð. Þú notar örvatakkana til að færa Jóa upp og niður og til vinstri og hægri. Frábær hugsunarleikur sem er hlaðinn spennu.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir