Stysta Leiðin

Í þessum leik eru fleiri en 300 borð þar sem þú átt að finna stystu leiðina fyrir ástfangna strákinn til að komast til stelpunnar sinnar. Skemmtilegur þrautaleikur þar sem þú getur byrjað að fara í gegnum kennslu hvernig leikurinn virkar til að átta sig á virkninni.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir