Rennibrauta Klikkun
Virkilega góður leikur þar sem þú rennir þér í vatnsrennibraut og leikur lystir þínar. Ótrúlega vel gerður leikur. Einn af okkar uppáhalds á snilldinni.
Svona spilaður leikinn:
Örvatakkar til að fara upp og niður, áfram og afturábak.
Space til að hoppa og leika lystir sínar.
X = Turbo hraði
M = Til að fá kortið upp