Flótti úr Fangelsi

Frábær Escape Room leikur þar sem þú átt að flýja úr fangelsi og nota til þess öll tiltæk ráð. Þú getur valið á milli ótal möguleika til að sleppa út. T.d. notað þjöl, bor, farsíma og ýmislegt annað sem verður á leið þinni á flóttanum. Þú færð tækifæri til að gera 50 mistök, annars siturðu inni ævilangt - eða reynir bara aftur að sleppa út :=)
 
Reglurnar eru einfaldar, þú fylgir leiðbeiningunum sem koma upp meðan þú spilar leikinn.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir