Völundarhús

Kannaðu dularfulla völundarhúsið. Þú getur notað kortið í hægra horninu til að sjá slóðina þína. Þú notar örvatakkana til að ferðast um völundarhúsið. Passaðu þig vel því það eru skrímsli inn í völundarhúsinu, þú getur séð staðsetningu þeirra og hreyfingar í bláa skrímslaradarnum sem er í horninu niðri hægra megin. Ef þú kemst í tæri við skrímsli þá geturðu skotið það með því að nota space takkann. Flottur leikur sem reynir á færni og rökhugsun.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir