Elsa og Anna

Frosinn leikur þar sem Anna og Elsa eru í aðalhlutverkum. Frozen er skemmtilegt og fallegt ævintýri um prinsessurnar og systurnar Elsu og Önnu. Í myndinni er Anna jákvæð og lífsglöð prinsessa sem fer í magnaða ævintýraferð með klakasölumanninum Kristjáni og hreindýrinu hans honum Sveini. Þau fara að leita að Elsu til að frelsa konungsríkið Arendelle úr frosti og snjó en álög hvíla yfir Arendelle. Anna og Kristján lenda í ýmsum ævintýrum og hitta hinn óborganlega snjókarl Ólaf sem slæst í för með þeim. Spilaðu þennan frábæra leik og veldu föt, hárgreiðslu og fylgihluta á hinar flottu systur úr Frost.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir