Frozen Leikir - Anna og Elsa úr Arendelle

Leikir úr Disney myndinni Frosinn.  Leiktu með Elsu, Önnu, Kristófer, Ólafi snjókarli og öllum hinum flottu karekturnum úr þessari töfrandi teiknimynd.
 
Myndin Frosinn er byggð á ævintýrinu Snjódrottningunni eftir Hans Christian Andersen frá Óðinsvé í Danmörku.
 
Helstu persónur úr Frosinn eru:
 
Elsa Prinsessan í Arendelle.
Elsa hefur mikinn töframátt og getur búið til ís, frost og snjó að vild.
 
Anna er yngri systir Elsu.

Kristófer er ísmaður sem á hreindýrið Svein.

Ólafur er snjókarl sem að Elsa og Anna bjuggu til sem krakkar og Elsa gæddi hann lífi.

Snilldin á Facebook