Elsa í Frosinn

Stórkostlegur leikur þar sem þú getur tekið Elsu í makeover og valið á hana flott föt. Myndin Frosinn hefur slegið í gegn og systurnar Anna og Elsa eru gríðarlega vinsælar persónur um alla veröld. Í þessum leik færðu tækifæri til að skapa þína eigin útgáfu af Elsu. Vissirðu að í íslensku útgáfunni af Frosinn talar Bryndís Reynis fyrir snæprinsessuna Elsu þegar hún er barn og unglingur en Ágústa Eva Erlendsdóttir talar fyrir Elsu þegar hún er orðin ung kona.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir