Spider Kapall

Spider Kapall gengur út á að byggju upp átta raðir í sömu tegund frá Kóng niður í Ás.  Mengi af spilum í röð og í sömu sort er hægt að færa í einni heild milli raða. Ef röð tæmist er hægt að færa í hana nýtt spil eða mengi af spilum. Ef þú getur ekki gert meira í lotunni þá tekurðu spil úr bunkanum með því að ýta á efsta spilið í bunkanum.
 
Frábær kapall og prófaðu líka alla hina kaplana inn á snilld.is sem er frábært leikjanet af spilum og köplum.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir