Pýramída Kapall

Pýramída Kapall þar sem þú átt að para saman tvö spil sem mynda summuna 13. Þetta er splunkuný útgáfa af þessum ótrúlega vinsæla kapli sem spilaður hefur verið um allan heim síðan spilastokkurinn var fundinn upp.  Spil og kaplar er einn vinsælasti flokkurinn á snilld.is og þessi klassíski kapall er geðveikt flott viðbót við flott leikjanet okkar af köplum.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir