Sjóræningjakapall

Kapall í sjóræningjastíl sem er sambland af hinum vinsælu köplum Klondike Solitaire og Freecell Solitaire.
 
Reglurnar í Sjóræningjakaplinum eru þessar:
 
1. Byggðu upp fjóra bunka uppi hægra megin frá Ási og upp í Kóng.
2. Á spilaborðinu geturðu byggt upp raðir í röð niður á við í sömu sort.  Mengi af spilum er hægt að færa saman.
3. Þú getur sett hvaða spil sem er á autt svæði.
4. Þú þarft að klára þrjú spilaborð til að finna fjársjóð sjóræningjanna.


 

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir