Klassískur Mahjong

Markmiðið í Mahjong er að tæma borðið af kubbum með því að fjarlægja eins kubba í pörum. Þú getur bara valið kubba sem liggja ofan á öðrum kubbum og þeir verða að hafa autt svæði vinstra eða hægra megin við sig.
 
Árstíðirnar fjórar passa saman tvær og tvær þó þær séu ekki eins. 
 
Blómin fjögur passa einnig saman í pörum þó þau séu ekki nákvæmlega eins.
 
Fyrir hvert par sem er fjarlægt færðu 50 stig. Það er einnig hægt að fá aukabónus fyrir að vera snöggur, mest 60 stig á milli þess sem þú finnur par til að fjarlægja. Þú færð 5000 stig fyrir að hreinsa borðið. Þú getur tekið pásu í leiknum og stoppað tímann með því að ýta á "P".
 
Góða skemmtun í þessum frábæra Mahjongg leik.
 

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir