MahJongg

MahJongg er frábær klassískur einstaklingsleikur sem gengur út á að finna tvo eins kubba sem eru ekki samliggjandi með öðrum kubbum á hægri eða vinstri hlið og hafa ekki aðra kubba yfir sér.  Takmarkið er að hreinsa alla kubbana af borðinu. Frábær leikur sem krefst einbeitingar og þolinmæði. Þú finnur mikinn fjölda af spilum, köplum og leikjum sem reyna á hugann á snilld.is sem myndar flott leikjanet með leikjum í ýmsum flokkum.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir