Bleikur Mahjong

Bleik útgáfa af hinum vinsæla Mahjong. Finndu eins kubba sem eru ekki samhlilða öðrum kubbum á vinstri eða hægri hönd og þeir mega ekki hafa kubba ofan á sér heldur. Mahjong er skemmtilegur hugsunarleikur og gaman að prófa að spila hann í bleikum fíling.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir