Köku Geggjun
Í þessum Köku Geggjunar leik áttu að láta þrjár eins kökur passa saman í einni línu, þá hverfa þær og nýjar kökur koma inn í staðinn. Þetta er frábær afþreyingarleikur og þú verður mögulega frekar svöng/svangur að spila þennan ávanabindandi leik á snilldinni.