Kúluís með dýfu

Soffía elskar kúlúís. Í þessum leik er hægt að útbúa kúlúís með svo mörgum möguleikum af útfærslum.  T.d. jarðaberjaís, súkkúlaðiveislu með súkkulaðistöngum og meira segja hægt að setja kirsuber sem skraut.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir