Barbie í London

Barbie er í London í fyrsta skipti á ævinni. Hún ætlar sér að sjá alla frægu og flottu staðina í borginni eins og Big Ben, Buckingham Höllina, London Eye og auðvitað fara í verslunarferð á Oxford Street. Barbie er líka mjög spennt fyrir því að kíkja í leikhús í London. Hefur þú komið til London?

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir