Últra Kapall

Kapall í frumlegri útgáfu þar sem þú átt að safna öllum spilunum í fjóra stokka á hægri hönd útfrá upphafsspilinu í röð upp á við.  
 
Upphafsspilið er spilið efst uppi í horninu vinstra megin, Þrjú eins spil eru sjálfkrafa sett í bunkana lengst til hægri, það er að segja í hinum sortunum.


Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir