Taj Mahal Kapall

Kapallinn Taj Mahal er klassískur Klondike kapall í indversku þema. Þú átt að safna öllum spilunum í fjóra stokka í efstu línunni frá Ási til Kóngs. Þessi frábæri leikur er í html5 sem merkir að hann virkar í öllum tækjum, líka spjaldtölvum og símum. Leikjavefurinn snilld.is er stútfullur af spilum og köplum við allra hæfi. 
 
Leikreglur á ensku:
Reglur fyrir Klondike Kapalinn

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir