Fjörutíu Þjófar - Kapall

Kapallinn Fjörutíu Þjófar reynir virkilega á hæfni og er mjög erfiður. Markmiðið í þessum kapli er að færa öll spilin í stokkana átta uppi hægra megin.
 
Stokkarnir eru byggðir upp samkvæmt spilasort í röð upp á við frá Ási til Kóngs.  Þú getur notað spilaraðirnar tíu í miðjunni til að geyma spil tímabundið meðan þú byggir upp stokkana 8 uppi.
 
Þú getur bara fært eitt spil í einu og þú getur bara fært spil á milli ef það er einu lægra eða einu hærra í sömu sort.  Ef þú getur ekkert gert þá er hægt að fletta upp spili með því að smella á bunkann efst til vinstri.
 
Kaplar og spil leikirnir eru gríðarlega vinsælir á snilld.is og þessi kapall er flott viðbót og reynir virkilega á hæfni til að geta klárað hann.  Góða skemmtun og spilaðu að vild á leikjanetinu Snilld.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir