Tutti Frutti

Tutti Frutti er tengingarleikur þar sem ná á fimm eins í röð hvort sem er í beinni línu eða skálínu. Þú getur valið á milli styrkleikastiga sem eru; Byrjandi, Auðvelt, Venjulegt, Erfitt. 
 
Leikreglur:
Þú einfaldlega velur stað fyrir ávöxinn þinn áður en tíminn sem þú hefur rennur út. Tengdu saman fimm eins ávexti í beinni línu eða skálínu.
Hér er dæmi um skálinu sem búið er að ná í leiknum:

Tutti Frutti Game

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir