Turninn í Hanoi

Þrautaleikur þar sem þú átt að færa turninn frá vinstri til hægri og bara má stafla litlum kubb ofan á stóran. Stór kubbur getur ekki farið ofan á lítinn kubb. Sannarlega frábær skemmtun sem reynir á útsjónarsemi í. Þrautir og heilabrot í miklu úrvali á leikjanetinu Snilld.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir