Flugumferðarstjóri

Þú ert flugumferðarstjóri í frábærum flugleik þar sem þitt hlutverk er að gefa flugtaksheimildir, lendingarheimildar og allt það sem að flugumferðarstjóri þarf að gera til að tryggja öruggar komur og brottfarir flugvéla. Gríðarlega skemmtilegur flugleikur á leikjanetinu snilld.is.
 
Þú smellir á flugvél til að fá upp stjórnborð til að fá upplýsingar um flugvélina og taka ákvörðun um hvaða skipanir skal gefa flugmönnunum.
 
Hægt er að lesa ítarlega leiðbeingar um leikinn á ensku með því að velja "Read Instructions"

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir