Þjófar í Egyptalandi

Skemmtilegur kapall þar sem þú átt að koma spilunum upp í bunkana átta í röð frá Ási upp í Kóng. Á spilaborðinu geturðu fært spilin að vild með því að setja lægra spil ofan á einu spili hærra og það má ekki vera í sama lit. Þannig geturðu losað um spil til að færa í bunkana efst.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir