Stop the Bus

Stöðvaðu strætóinn er leikur með spilum sem gengur út á að að komast sem næst 31 í sömu sort. Þú spilar á móti andstæðingum og markmiðið er að vera ekki síðastur í hverjum leik. Þú byrjar með þrjá strætómiða og þú tapar strætómiða ef þú rekur lestina og ert síðust/síðastur.  Það eru hægt að velja á milli þriggja styrkleikjastiga.
 
Hvernig á að spila:
- Dragðu spil úr stokknum eða dragðu spil úr bunkanum sem er hent í og hentu svo öðru spili til baka.
- Reyndu að komast sem næst tölunni 31 í sömu sort. Ásinn er 11 og mannspil eru 10.
- Þrjú eins spil gefa 30 stig,
- Sá sem er með fæst stig tapar strætómiða. Ef þú tapar öllum strætómiðunum þá er leikurinn búinn.
 

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir