Violetta - Disney Leikur

Finndu fimm mismunandi atriði milli tveggja mynda úr hinum vinsælu Disney þáttaröðum um hæfileikaríku Violettu. Violetta snýr til baka til heimalands síns Argentínu eftir að hafa búið í töluverðan tíma í Evrópu.  Þættirnir eru frábærir og gerast í Buenos Aires sem er höfuðborg Argentínu. Skemmtilegur leikur sem reynir á snerpu því þú hefur bara ákveðinn tíma til að finna atriðin fimm á hverju borði.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir