Svampur Sveinsson

Svampur Sveinsson þarf að labba á loftbólum til að komast heim til sín og má alls ekki stíga út fyrir. Þú notar örvatakkana til að hreyfa Svamp Sveinsson.
 
Spilaðu þennan frábæra leik sem er fyrir krakka á öllum aldri. Kannski sérðu Pétur krossfisk, Sigmar smokkfisk eða kannski verður Klemmi krabbi á ferðinni.  Harpa íkorni gæti líka verið á svæðinu.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir