Svampur Sveinsson Leikur

Svampur Sveinsson er staddur í töfraveröld og er að reyna að ná í marglyttu. Það reynist Svampi Sveinssyni frekar erfitt og þarf hann á þinni hjálpa að halda við að raða formunum á stikuna svo hún haldi jafnvægi og formin detti ekki út af borðinu. Á snilld.is eru leikir fyrir börn á netinu í miklu úrvali og eru leikirnir með Dóru og Svampi Sveinssyni mjög vinsælir.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir