Dóra í Sveitinni

Dóra verður í sveitinni í sumar hjá ömmu sinni að vinna við skemmtileg sveitastörf. Dóru finnst æðislega gaman að sjá um plönturnar og hugsa um dýrin. Það er svo þroskandi að vera í sveit yfir heilt sumar. Taktu þátt í sveitastörfunum með Dóru í þessum frábæra leik sem ætlaður er fyrir yngri kynslóðina en allir geta haft gaman af.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir