Dóra í Leikskólanum

Dóru finnst frábært að koma á leikskólann. Í dag er tónlistardagur og allir mega koma með hljóðfæri með sér. Þú getur látið Dóru vera með gítar að spila ef þú vilt. Klæddu Dóru í flott föt og þú getur líka valið um hárgreiðslur og látið Dóru vera með hina ýmsu fylgihluti. Skemmtilegur leikur fyrir alla hressa krakka.

Hvað finnst þér um leikinn?

Svipaðir leikir