Fréttir

15.04.2017
Gleðilega Páska 2017
Kæru Spilavinir. Gleðilega leikjapáska. Fylgist vel með leikjavefnum Snilld yfir páskana, fullt af nýjum leikjum að fara í loftið fyrir alla aldurshópa. Góða skemmtun og hafið þið gott yfir páskana. » Lesa meira
03.01.2017
Gleðilegt ár 2017
Gleðilegt nýtt ár 2017 og takk fyrir leikjaárið 2016.  2016 var frábært ár fyrir leikjavefinn Snilld.is, umferð um vefinn eykst stöðugt og nýir leikir bætast reglulega við.  Fylgstu vel með hvernig leikjaúrvalið mun aukast enn meira á nýju ári, góða skemmtun. » Lesa meira
11.09.2016
Leikir fyrir krakka
Á leikjanetinu Snilld er frábært úrval af leikjum fyrir börn og unglinga. Skoðaðu úrvalið í flokknum Krakkar, þar finnurðu Dótu Lækni, Dóru Landkönnuð, Svamp Sveinsson, Barbie,  Batman og ótrúlegt úrval af fleiri leikjum. Tékkaðu á þessu, góða skemmtun.
» Lesa meira
05.01.2016
Gleðilegt Leikjaár
Snilld býður gleðilegt nýtt leikjaár og þakkar öllum leikjaunnendum á snilld.is fyrir leikjaárið 2015.  Við höldum áfram að setja inn nýja og skemmtilega leiki og munum bæta við fleiri nýjum spennandi leikjaflokkum á næstu vikum og mánuðum.
» Lesa meira

Snilldin á Facebook